fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Aldrei verið með gælunafn en er nú kallaður hesturinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður Arsenal, er kominn með gælunafn í fyrsta sinn á sínum ferli en hann greinir sjálfur frá.

Rice er afskaplega mikilvægur í herbúðum Arsenal en hann er kallaður ‘hesturinn’ af liðsfélögum sínum.

Það var liðsfélagi hans Oleksandr Zinchenko sem fann upp á því nafni vegna hlaupastíls enska landsliðsmannsins.

,,Ég var aldrei með neitt gælunafn áður en ég færði mig til Arsenal. Allir hjá Arsenal kalla mig hest,“ sagði Rice.

,,Á morgnanna þá segja allrir við mig: ‘góðan daginn, hestur.’ Það var Oleksandr Zinchenko sem byrjaði á þessu, hann kallaði mig hestamanninn.“

,,Hann vill meina að ég hlaupi um eins og hestur, fram og til baka. Jorginho tók undir þetta og byrjaði á því sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina