fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Aldrei verið með gælunafn en er nú kallaður hesturinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður Arsenal, er kominn með gælunafn í fyrsta sinn á sínum ferli en hann greinir sjálfur frá.

Rice er afskaplega mikilvægur í herbúðum Arsenal en hann er kallaður ‘hesturinn’ af liðsfélögum sínum.

Það var liðsfélagi hans Oleksandr Zinchenko sem fann upp á því nafni vegna hlaupastíls enska landsliðsmannsins.

,,Ég var aldrei með neitt gælunafn áður en ég færði mig til Arsenal. Allir hjá Arsenal kalla mig hest,“ sagði Rice.

,,Á morgnanna þá segja allrir við mig: ‘góðan daginn, hestur.’ Það var Oleksandr Zinchenko sem byrjaði á þessu, hann kallaði mig hestamanninn.“

,,Hann vill meina að ég hlaupi um eins og hestur, fram og til baka. Jorginho tók undir þetta og byrjaði á því sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“