fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. mars 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á Felix Nmecha, leikmanni Dortmund, samkvæmt þýska blaðinu Bild.

Nmecha hefur þótt standa sig vel á miðjunni hjá Dortmund, sem er þó heilt yfir að eiga ansi erfitt tímabil og er um miðja deild í Þýskalandi.

Talið er að Amorim vilji bæta miðjumanni í hóp United í sumar og þykir Nmecha, sem er metinn á um 40 milljónir punda, spennandi kostur.

Nmecha er 24 ára gamall og kom til Dortmund frá Wolfsburg fyrir síðustu leiktíð.

Þjóðverjinn var á mála hjá Manchester City á yngri árum og spilaði alls þrjá leiki fyrir aðalliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra