fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Arnar útilokar ekki að kalla leikmenn út til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 18:45

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, útilokar ekki að kalla leikmenn út til Kósóvó, þó ekki fyrir leik liðanna á morgun.

Ísland mætir Kósóvó á morgun í fyrri leik liðanna í umspili um að halda sæti sínu í B-deild Þjóðadeildarinnar. Seinni leikurinn, eiginlegur heimaleikur Íslands, fer fram á sunnudag á Spáni.

Þegar er ljóst að Valgeir Lunddal Friðriksson nær leiknum ekki vegna meiðsla og þá missir Mikael Anderson af báðum leikjunum. Því var Arnar spurður að því á blaðamannafundi í Kósóvó í dag hvort það kæmi til greina að kalla inn leikmenn.

„Ekki fyrir leikinn á morgun en við útilokum ekki að kalla inn leikmenn eftir leikinn. Það eru nokkrir á hættu á að fá leikbann og það geta alltaf komið upp meiðsli. Við áskiljum okkur rétt til að kalla inn leikmenn ef á þarf að halda,“ sagði Arnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“