fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Ísland mætir Úkraínu á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 ára landslið kvenna mætir Úkraínu á morgun í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.

Ísland tapaði fyrstu tveimur leikjunum sínum, 2-3 gegn Belgíu og 0-1 gegn Spáni. Úkraína tapaði 1-2 gegn Spáni og 0-2 gegn Belgíu. Það lið sem endar í neðsta sæti riðilsins fellur niður í B deild undankeppninnar fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2026.

Athygli er vakin á því að leikurinn á föstudag fer fram á La Manga og hefst hann kl. 14:00 að íslenskum tíma, en áður átti hann að fara fram á Stadium Enrique Roca í Murcia.

Bein útsending verður frá leiknum á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð