fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Ekki eins slæmt og óttast var

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meiðsli Trent Alexander-Arnold eru ekki eins slæm og óttast var samkvæmt enskum miðlum.

Trent fór meiddur af velli og átti erfitt með gang í kjölfarið í tapinu gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag.

Var óttast að bakvörðurinn yrði lengi frá og jafnvel út tímabilið en svo verður víst ekki.

Það þykir þó alveg ljóst að Trent muni missa af úrslitaleik enska deildabikarsins gegn Newcastle á sunnudag.

Framtíð Trent hefur mikið verið í umræðunni undanfarna mánuði. Samningur hans rennur út í sumar og er talið að hann fari þá frítt til Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso hættur með Real Madrid – Segja ákvörðunina sameiginlega

Alonso hættur með Real Madrid – Segja ákvörðunina sameiginlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KM stöðvaði sigurgöngu Ísbjarnarins og tryggði sér titilinn

KM stöðvaði sigurgöngu Ísbjarnarins og tryggði sér titilinn
433Sport
Í gær

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford
433Sport
Í gær

Arsenal og City í slag um tíu milljarða mann?

Arsenal og City í slag um tíu milljarða mann?