fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433

Real Madrid áfram eftir mikla dramatík

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 22:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni í kvöld.

Conor Gallagher kom Atletico yfir strax á 1. mínútu leiksins í kvöld og jafnaði þar með einvígið þar sem Real vann fyrri leikinn 2-1. Það reyndist eina mark venjulegs leiktíma.

Real fékk hins vegar afbragðs tækifæri til að skora sigurmark á 70. mínútu leiksins en þá klikkaði Vinicius Junior af vítapunktinum. Því var farið í framlengingu.

Þar sýndi Real því meiri áhuga að skora en tókst ekki og því þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara.

Þar klikkaði Atletico á tveimur spyrnum, raunar var víti Julian Alvarez dæmt ógilt vegna tvísnertingar, og Real fer áfram. Þar mætir liðið Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar