fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 19:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 2 – 1 Tottenham
1-0 Jacob Ramsey(‘1)
2-0 Morgan Rogers(’64)
2-1 Mathys Tel(’90)

Það er óhætt að segja að starf Ange Postecoglou sé í mikilli hættu þessa stundina en hann er stjóri Tottenham.

Gengi Tottenham í deildinni hefur verið afskaplega slæmt og situr liðið í 14. sætinu í dag.

Tottenham er nú úr leik í báðum bikarkeppnum Englands, deildabikarnum og FA bikarnum eftir tap í kvöld.

Tottenham tapaði nýlega gegn Liverpool í deildabikarnum og lá gegn Aston Villa 2-1 í kvöld.

Mathys Tel, nýr leikmaður Tottenham, skoraði eina mark liðsins í tapinu en það var skorað í uppbótartíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta lykilmaður í viðsnúningi Manchester United?

Er þetta lykilmaður í viðsnúningi Manchester United?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mbappe verulega ósáttur – „Getum ekki haldið svona áfram“

Mbappe verulega ósáttur – „Getum ekki haldið svona áfram“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni: Ísland í undanúrslitum og augu heimsins eru á Framaranum unga

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni: Ísland í undanúrslitum og augu heimsins eru á Framaranum unga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vita ekki hvort þeir eigi að framlengja við Maguire eða ekki

Vita ekki hvort þeir eigi að framlengja við Maguire eða ekki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir gærkvöldið eiga að hafa sannað eitt fyrir Arteta – Gyokeres á ekki að vera fyrsti kostur í sóknarlínunni

Segir gærkvöldið eiga að hafa sannað eitt fyrir Arteta – Gyokeres á ekki að vera fyrsti kostur í sóknarlínunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru að kaupa norska framherjann á 50 milljónir punda

Eru að kaupa norska framherjann á 50 milljónir punda