fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Miðasölu lýkur á mánudag

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðasala til stuðningsmanna Íslands fyrir EM kvenna 2025 í Sviss lýkur mánudaginn 10. febrúar.

Enn þá eru örfáir miðar lausir á stuðningsmannasvæði Íslands á alla leiki liðsins í riðlakeppninni en hátt í 5000 miðar hafa nú þegar verið seldir til íslenskra stuðningsmanna.

Miðasalan er opin þeim sem skráð eru „Fan of Iceland“. Öll miðasala fer fram í gegnum miðasöluvef UEFA – smelltu hér til að komast inn á miðavefinn.

Almenn miðasala á alla leiki keppninnar (opin öllum, fyrstur kemur – fyrstur fær) hefst síðan mánudaginn 17. febrúar á miðasöluvef UEFA og fara þá allir þeir miðar sem eru óseldir og/eða hefur ekki verið ráðstafað í almenna sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur félaga sínum til varnar eftir erfiða mánuði í London

Kemur félaga sínum til varnar eftir erfiða mánuði í London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misboðið yfir aðförinni að séra Friðriki og stofna samtök – „Með ólíkindum hve lítið þarf til að fella löngu liðna menn án dóms og laga“

Misboðið yfir aðförinni að séra Friðriki og stofna samtök – „Með ólíkindum hve lítið þarf til að fella löngu liðna menn án dóms og laga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?
433Sport
Í gær

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“
433Sport
Í gær

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið