fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Neuer er búinn að gera nýjan eins árs samning við þýska stórveldið Bayern Munchen.

Samningur Neuer, sem verður 39 ára í vor, átti að renna út eftir leiktíðina en nú er ljóst að hann verður áfram. Hann verður því fertugur þegar nýr samningur rennur út.

Neuer gekk í raðir Bayern árið 2011 og hefur unnið allt sem hægt er að vinna með félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land