fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Skellti í TikTok myndband til að slökkva í Roy Keane

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddisson leikmaður Tottenham sendi væna sneið til baka á Roy Keane fyrrum fyrirliða Manchester United í gær.

Maddison skoraði eina markið í 1-0 sigri á Manchester United í gær og fagnaði með að sussa á Keane.

Keane hafði fyrir nokkrum dögum rætt um Tottenham á Sky Sports og sagði að Maddison myndi ekki neinu bjarga.

Maddison var að koma til baka eftir meiðsli og sannaði ágæti sitt með frábærum leik í gær og góðu sigurmarki.

Miðjumaðurinn ákvað að setja saman TikTok myndband til að slökkva aðeins í Keane.

@jamesmaddison

COYS🤍

♬ original sound – James Maddison

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Í gær

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu
433Sport
Í gær

Albert svaraði fyrir sig fullum hálsi

Albert svaraði fyrir sig fullum hálsi