fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Albert fær ekki að spila með Pogba

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 20:07

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiorentina á Ítalíu hefur hafnað því að fá miðjumanninn Paul Pogba í sínar raðir en frá þessu greina ítalskir miðlar.

Pogba er að leita sér að félagsliði þessa stundina en hann má byrja að spila aftur í mars eða eftir nokkrar vikur.

Pogba hefur verið í banni frá fótbolta vegna ólöglegrar steranotkunar og var samningi hans við Juventus rift.

Samkvæmt nýjustu fregnum fékk Fiorentina boð um að fá Pogba í sínar raðir en hafði lítinn áhuga á að semja við þann franska.

Albert Guðmundsson er á mála hjá Fiorentina en Pogba heimtaði allt of há laun að sögn ítalskra miðla og verður ekki liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar