fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Albert fær ekki að spila með Pogba

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 20:07

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiorentina á Ítalíu hefur hafnað því að fá miðjumanninn Paul Pogba í sínar raðir en frá þessu greina ítalskir miðlar.

Pogba er að leita sér að félagsliði þessa stundina en hann má byrja að spila aftur í mars eða eftir nokkrar vikur.

Pogba hefur verið í banni frá fótbolta vegna ólöglegrar steranotkunar og var samningi hans við Juventus rift.

Samkvæmt nýjustu fregnum fékk Fiorentina boð um að fá Pogba í sínar raðir en hafði lítinn áhuga á að semja við þann franska.

Albert Guðmundsson er á mála hjá Fiorentina en Pogba heimtaði allt of há laun að sögn ítalskra miðla og verður ekki liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“
433Sport
Í gær

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá