fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Bayern kom til baka gegn Sporting

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. desember 2025 19:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen sneri taflinu við á síðasta hálftímanum eða svo eftir að hafa lent undir gegn Sporting í Meistaradeildinni í kvöld.

Sporting komst yfir með sjálfsmarki Joshua Kimmich á 54. mínútu en Serge Gnabry, Lennart Karl og Jonathan Tah svöruðu fyrir heimamenn.

Lokatölur 3-1 og Bayern fer því aftur við hlið Arsenal á toppi Meistaradeildarinnar, en Skytturnar eiga leik til góða. Sporting er í níunda sæti.

Fyrr í dag vann Olympiacos mikilvægan 0-1 útisigur á Kairat Almaty í Kasakstan. Grikkirnir eru aðeins fyrir neðan umspilssætin en Kairat aðeins með eitt stig eftir sex leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu