fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Salah hetja Egyptalands

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. desember 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah reyndist hetja Egyptalands í gær sem spilaði við Simbabve í Afríkukeppninni.

Þetta var fyrsti leikur Egyptalands í keppninni en liðið lenti óvænt undir eftir 20 mínútur.

Omar Marmoush jafnaði metin fyrir Egyptaland á 64. mínútu en hann er leikmaður Manchester City.

Það var svo Salah sem tryggði sigurinn á 91. mínútu og má vel segja að það hafi verið sanngjarnt.

Næsti leikur Egyptalands er gegn Suður Afríku þann 26. desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar
433Sport
Í gær

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool