fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Frá Norwich til Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. desember 2025 15:00

Hansi Flick, stjóri Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er að ganga frá kaupum á hinum 15 ára gamla, Ajay Tavares, sóknarmanni Norwich sem hefur vakið mikla athygli meðal stórliða Evrópu.

Samkvæmt The Sun hafa bæði RB Leipzig og Borussia Dortmund fylgst grannt með Tavares, en katalónska stórveldið er nú talið hafa tryggt sér forskot í baráttunni með því að setja fram skýra framtíðarsýn fyrir leikmanninn.

Tavares hefur þegar fengið að spreyta sig með aðalliði Norwich á undirbúningstímabilinu og hefur einnig leikið fjóra landsleiki fyrir enska U-17 ára landsliðið. Hann er með portúgalskt vegabréf og getur því flutt erlendis þrátt fyrir ungan aldur. Hann vakti sérstaklega athygli þegar hann skoraði þrennu á aðeins 16 mínútum fyrir unglingalið Norwich gegn Malaga fyrr á tímabilinu.

Áætlun Barcelona er að Tavares byrji að spila með U19-liðinu, færist svo í Barcelona B og fari mögulega á lán síðar. Sú leið hefur reynst farsæl fyrir leikmenn á borð við Gavi og Lamine Yamal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns