fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Segist eiga óklárað verk í London

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. desember 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó Gabriel Jesus hafi töluvert verið orðaður frá Arsenal er hann ekki á þeim buxunum að fara.

Brasilíski sóknarmaðurinn var að snúa aftur úr meiðslum en er langt frá því að vera fyrsti maður á blað hjá Mikel Arteta.

„Mér finnst ég eiga óklárað verk hjá Arsenal og því vel ég ekki fara,“ segir hann hins vegar.

Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með tveggja stiga forskot á Manchester City, en liðið hefur hafnað í öðru sæti þrjú tímabil í röð.

„Við vekjum sofandi risann, með þessum stjóra og þessum leikmönnum er það hægt. Ég treysti mér og mínum fótbolta, ég treysti á áætlun guðs.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Í gær

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar