fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. desember 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, hefur baunað á mann sem ber nafnið Jordan Mainoo-Hames sem einhverjir kannski kannast við.

Jordan er bróðir Kobbie Mainoo, leikmanns United, sem fær lítið að spila fyrir félagið þessa stundina.

Jordan ákvað nýlega að mæta til leiks í bol með skilaboðunum ‘frelsið Kobbie Mainoo’ sem vakti heimsathygli eftir 4-4 jafntefli við Bournemouth.

,,Þegar hann er með þennan hálfvita sem bróður að gera alla þessa hluti þá ættum við ekki að gefa þessu viðfangsefni tíma,“ sagði Keane.

,,Stundum eru bara hálfvitar í kringum þig og þá sérstaklega í fjölskyldunni. Þú kemur inn á í leik og bróðir þinn ákveður að gera þetta. Ef ég væri í sömu stöðu þá hefði ég horft á hann og hugsað með mér hvað í fjandanum hann væri að gera.“

,,Við erum að tala um leikmann sem er samningsbundinn og er örugglega að fá vel borgað.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði