fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Pep vill sækja ungan leikmann frá systurliði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. desember 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið í forystu í baráttunni um að tryggja sér 18 ára gamlan Frakka, Mathys Detourbet, sem leikur með Troyes í frönsku B-deildinni.

Samkvæmt Foot Mercato hefur City lagt mikla áherslu á að fá hann og hefur leikmaðurinn þegar heimsótt bækistöðvar félagsins.

Detourbet er uppalinn hjá Troyes og hefur á leiktíðinni spilað 14 leiki með aðalliði félagsins. Þrátt fyrir að hafa aðeins byrjað einn leik hefur hann skorað eitt mark og lagt upp tvö.

Roma bauð 10 milljónir evra í leikmanninn síðasta sumar en því var hafnað, en áhugi ítalskra félaga er enn til staðar. Monaco er einnig komið inn í myndina.

Sérstaða City felst þó í City Football Group, en bæði félög er hluti af því neti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Í gær

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Í gær

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta