fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. desember 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn og Argentína munu mætast í Finalissima-leiknum þann 27. mars þar sem Evrópumeistarar Spánar etja kappi við Suður-Ameríkumeistara Argentínu. Leikurinn fer fram á Lusail-vellinum í Katar, sama velli og Argentína tryggði sér heimsmeistaratitilinn árið 2022.

Um er að ræða aðra viðureignina um bikarinn á þessari öld, en Argentína er ríkjandi meistari eftir 3-0 sigur gegn Ítalíu á Wembley árið 2022. Keppnin var áður þekkt sem Artemio Franchi Cup og var fyrst haldin árið 1985.

Getty Images

Mikil athygli beinist að einvígi Lamine Yamal og Lionel Messi, sem mætast í fyrsta sinn á knattspyrnuvellinum. Yamal, sem er aðeins 18 ára, hefur oft verið borinn saman við Messi.

Leikurinn er einnig mikilvægur liður í undirbúningi fyrir HM 2026 sem fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó, þar sem bæði lið eru talin meðal sigurstranglegustu þjóða mótsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði

Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Í gær

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn