fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. desember 2025 18:54

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Miami hefur ekki áhuga á að semja við Timo Werner og heldur ekki Robert Lewandowski en frá þessu greinir Fabrizio Romano.

Werner og Lewandowski hafa verið orðaðir við MLS félagið en áhuginn virðist ekki vera til staðar.

Lewandowski er ákveðinn í að klára samning sinn hjá Barcelona sem gildir til næsta sumars en hann er orðinn 37 ára gamall.

Werner er á mála hjá RB Leipzig og er talinn hafa gert sér vonir um skipti til Miami en áhugi bandaríska félagsins er ekki sá sami.

Werner er 29 ára gamall og hefur aðeins spilað tvo leiki fyrir Leipzig á tímabilinu án þess að skora mark.

Hann lék áður með Chelsea og Tottenham á Englandi en heillaði fáa með frammistöðu sinni þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði