fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. desember 2025 22:11

Yoanne Wissa Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er komið í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir að Lewis Miley tryggði sigurinn með marki í uppbótartíma

Yoanne Wissa sem var að byrja sinn fyrsta leik fyrir Newcastle kom liðinu yfir snemma leiks

Sasa Lukic jafnaði fyrir gestina skömmu síðar og staðan var 1-1 í hálfleik.

Newcastle var sterkari aðili leiksins í síðari hálfleik og það skilaði sér með marki Miley þegar tvær mínútur voru liðnar af uppbótartíma.

Newcastle sem vann deildarbikarinn á síðustu leiktíð er því skrefi nær að komast aftur á Wembley en Manchester City og Chelsea eru komin í pottinn, það ræðst svo í næstu viku hvort að Arsenal eða Crystal Palace bætist við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sturlaður launapakki bíður Gary Lineker

Sturlaður launapakki bíður Gary Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Í gær

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels