fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. desember 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 35 ára gamli Kristinn Jónsson hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Breiðabliks.

Kristinn var hluti af fyrsta Íslands-og bikarmeistaraliði Breiðabliks árin 2009 og 2010, áður en hann hélt erlendis þar sem hann lék sem atvinnumaður í Svíþjóð og Noregi.

Kristinn sneri aftur í grænu treyjuna fyrir tímabilið 2024 og átti sinn þátt í Íslandsmeistaratitlinum sem vannst það ár.

Alls hefur Kristinn leikið 281 leik fyrir Breiðablik og er sá 9. leikjahæsti í sögu karlaliðsins.

Breiðablik hefur það á stefnu sinni að yngja upp leikmannahópinn en ljóst er að eldri menn verða enn í hlutverki í Smáranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sturlaður launapakki bíður Gary Lineker

Sturlaður launapakki bíður Gary Lineker
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Í gær

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels