fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. desember 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount hefur varað samherja sína við og segir að sigur Manchester United gegn Crystal Palace verði að verða vendipunktur ef liðið ætlar sér að ná Meistaradeildarsæti á þessari leiktíð.

Mount skoraði sigurmarkið í 2-1 sigrinum á Selhurst Park og lyfti United upp í 7. sæti, aðeins þremur stigum frá Chelsea í þriðja sæti.

Þrátt fyrir ánægjuna með mikilvægan útisigur er Mount fullmeðvitaður um að tímabilið hjá Ruben Amorim og félögum hefur verið óstöðugt og kaflaskipt.

„Tímabilið hefur verið upp og niður, en mér finnst við vera á mun betri stað, bæði ég persónulega og hópurinn,“ sagði Mount.

„Nú verðum við að halda áfram, vinna fleiri leiki. Það er það mikilvægasta.“

„Úrslitin gegn Everton voru erfið, þannig að þetta var gífurlega mikilvægur sigur. Nú þurfum við að ýta okkur áfram og reyna að komast í topp fjögur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni
433Sport
Í gær

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“
433Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool settar í samhengi – „Menn eru helvíti fljótir að gleyma“

Hörmungar Liverpool settar í samhengi – „Menn eru helvíti fljótir að gleyma“