fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. nóvember 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að frammistaðan í tapleik geti stundum verið betri en í sigri –og bendir á að leikurinn gegn Manchester United hafi verið sterkari hjá hans liði en sigurinn á Aston Villa.

Slot er þekktur fyrir að leggja mikla áherslu á spilamennsku fremur en niðurstöður og segist oft sjá umræðuna eftir leiki litast of mikið af úrslitunum einum og sér.

„Mér líkaði frammistaðan gegn United betur en gegn Villa, ég held að ég sé sá eini,“ sagði Slot.

„En úrslitin sem mér líkaði voru auðvitað gegn Villa!

„Í opnum leik skapaði liðið miklu fleiri færi gegn United en Villa. Við þurftum að taka meiri áhættu en samt fengum við ekki mikið á okkur.“

Hann benti á að sigurinn á Villa hefði komið eftir mark sem fékkst með hjálp mistaks markvarðar, en gegn United hafi Liverpool stjórnað leiknum lengi og verið líklegra til að skora.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram