fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. nóvember 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta lét að því liggja að mögulega gæti einn af fimm meiddum sóknarmönnum Arsenal komi á óvart og verið tilbúinn í leikinn gegn Sunderland á laugardag.

Arsenal hefur glímt við mikinn meiðslavanda í framlínunni, þar sem Martin Ødegaard, Kai Havertz, Viktor Gyökeres, Gabriel Martinelli, Noni Madueke og Gabriel Jesus eru allir frá vegna meiðsla.

Jesús sneri aftur á æfingar í vikunni eftir tíu mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla, en verður ekki klár í leikinn.

Þegar Arteta var spurður hvort allir hinir fimm væru frá sagði hann: „Ég get ekki staðfest það, en þú ert ekki langt frá sannleikanum.“

Um hvort þeir verði komnir til baka eftir landsleikjahlé svaraði hann: „Sumir þeirra, en ég veit ekki hvort það verða allir. Það þarf margt að ganga upp á næstu tveimur vikum, en ég held að við verðum mjög nálægt því að fá flesta þeirra aftur og þá verðum við í sterkri stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Í gær

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli