fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. nóvember 2025 09:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid og Manchester City eru á eftir Nathaniel Brown, vinstri bakverði Frankfurt, samkvæmt þýska blaðinu Bild.

Brown hefur verið orðaður við stórlið á Englandi og Spáni undanfarið en svo virðist sem þessi tvö félög séu líklegust um þessar mundir.

Brown gekk í raðir Frankfurt frá þýska B-deildarliðinu Nurnberg í fyrra fyrir um 2 milljónir punda en hefur verðmiðinn á honum meira en tífaldast síðan þá, að minnsta kosti.

Brown er samningsbundinn Frankfurt til 2030 og þýska félagið því í sterkri samningsstöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum