fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. nóvember 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Arjen Robben hefur snúið sér að padel. Hollendingurinn, sem hætti endanlega í fótbolta 2021, hefur æft íþróttina af krafti og keppir nú á alþjóðlegum mótum.

Robben fékk í fyrsta sinn stig á heimslista í ágúst þegar hann og Werner Lootsma komust í aðalkeppni FIP Bronze Westerbork-mótsins eftir 4–6, 6–3, 7–6 sigur í undanúrslitum.

Þeir féllu síðan úr leik í 32-liða úrslitum gegn sterkum andstæðingum, en fengu mikið lof frá sérfræðingum fyrir frammistöðu sína samt sem áður.

Robben, sem er í dag nr. 1.980 í heiminum, segir að hann sé rétt að byrja. „Ég tek sjálfan mig ekki of alvarlega, en reyni að berjast og vinna hvert stig.“

Robben hefur einnig lagt stund á langhlaup og kláraði til að mynda Rotterdam-maraþonið á 2 klukkustundum og 58 mínútum á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni
433Sport
Í gær

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur