fbpx
Fimmtudagur 09.október 2025
433Sport

Ætlar að fara frítt frá City næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. október 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva fyrirliði Manchester City ætlar sér að fara frítt frá félaginu næsta sumar þegar samningur hans er á enda. Enskir miðlar halda þessu fram.

Bernardo hefur í nokkur ár verið orðaður frá félaginu og nú gæti komið að því.

Hann er með nokkur félög í Sádí Arabíu sem hafa áhuga en einnig Benfica í heimalandinu.

Bernardo hefur reynst City frábærlega í mörg ár og verið lykilmaður í góðum árangri félagsins.

Hann vill hins vegar prufa nýja hluti á ferlinum og gæti því farið í annað verkefni næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar átti erfitt með að ná í menn á mánudag – Segir þá hafa verið þunna

Arnar átti erfitt með að ná í menn á mánudag – Segir þá hafa verið þunna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar brattur fyrir morgundeginum – „Megum ekki vera silly og heimskir í okkar nálgun“

Arnar brattur fyrir morgundeginum – „Megum ekki vera silly og heimskir í okkar nálgun“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miklar líkur á varanlegri lömun eftir hræðilegt atvik á sunnudag – Sjáðu hvað gerðist

Miklar líkur á varanlegri lömun eftir hræðilegt atvik á sunnudag – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko leitar að stuðningsmanni United eftir helgina

Umboðsmaður Sesko leitar að stuðningsmanni United eftir helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham ekki lengi að opna veskið og sækir mann til að fylla skarð Alba

Beckham ekki lengi að opna veskið og sækir mann til að fylla skarð Alba
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rútubílstjóri rekinn fyrir klæðaburð sinn á sunnudag – Sagður hafa skapað hættu fyrir farþega

Rútubílstjóri rekinn fyrir klæðaburð sinn á sunnudag – Sagður hafa skapað hættu fyrir farþega
433Sport
Í gær

Réttarhöldum frestað í fjórða sinn – Sakaður um að hafa ráðist á lögreglumenn í sumarfríi

Réttarhöldum frestað í fjórða sinn – Sakaður um að hafa ráðist á lögreglumenn í sumarfríi
433Sport
Í gær

Andri útskýrir af hverju Grétar bróðir hans ætlaði að buffa Tarik á sunnudag – „Segir eitthvað get up pussy“

Andri útskýrir af hverju Grétar bróðir hans ætlaði að buffa Tarik á sunnudag – „Segir eitthvað get up pussy“