fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. október 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnugoðsögnin Wayne Rooney telur að Liverpool eigi í erfiðleikum þessa stundina vegna skorts á leiðtogum innan liðsins.

Englandsmeistararnir hafa tapað fjórum leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni og sitja nú í sjöunda sæti, sjö stigum á eftir toppliði Arsenal.

„Enginn sá þetta koma. Þetta hefur skollið á þeim hratt og þeir eiga erfitt með að finna lausn. Þetta er tíminn þar sem stjórinn og leiðtogarnir verða að bregðast við,“ segir Rooney.

Rooney nefndi sérstaklega Virgil van Dijk og Mohamed Salah, sem báðir skrifuðu undir nýja samninga á síðasta ári.

„Þeir hafa ekki sýnt þá forystu sem þarf. Líkamstjáning segir mikið og mér finnst við sjá að þeir tveir komi ekki með sömu orkuna og áður. Þegar tveir bestu leikmenn liðsins eru þannig, þá hefur það áhrif á alla aðra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu