fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. október 2025 14:13

Pablo Punyed er meiddur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pablo Punyed leikmaður Víkinga mun kveðja félagið í lok tímabils. Hann hefur verið að koma til baka eftir erfið meiðsli.

Síðan Pablo kom til Íslands árið 2012 og hóf sinn feril hérlendis með Fjölni hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna á Íslandi. Íslandsmeistari með Stjörnunni, KR og þrefaldur Íslandsmeistari með Víking.

Bikarmeistari með ÍBV og þrefaldur Bikarmeistari með Víking. Deildarbikarinn og Meistara Meistaranna vann Pablo 4 sinnum og því hefur hann sótt í heildina 13 málma með félagsliðum á Íslandi. Þar af 8 með Víking.

„Það er því hægt að segja með sanni að síðan Pablo kom í Hamingjuna hafi verið stanslaust partý hjá Pablo og okkur Víkingum. Allir Víkingar vita hver Pablo er og hvað hann kom með inn í félagið okkar. Þrír Íslandsmeistaratitlar, 3 bikarmeistaratitlar, Evrópuævintýri – Gæði sem leikmaður og gæði sem manneskja,“ segir á vef Víkings.

Pablo hefur einnig leikið 29 leiki fyrir landslið El Salvador.

Samtals spilaði Pablo 157 leiki fyrir Víking á þessum 5 árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift