fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. október 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungstirnið Jobe Bellingham gæti verið á förum frá Borussia Dortmund í janúarglugganum eftir erfiða byrjun á sínu fyrsta tímabili í Þýskalandi.

Bellingham, sem gekk til liðs við Dortmund frá Sunderland síðasta sumar fyrir um 32 milljónir punda, hefur aðeins byrjað tvo leiki í Bundesliga og átt erfitt uppdráttar hjá þýska stórliðinu.

Í frétt Football Insider kemur fram að möguleg lausn sé að Bellingham fari aftur á láni til Sunderland, sem er nýliði í ensku úrvalsdeildinni, í janúar.

Auk Sunderland hafa Crystal Palace og Tottenham fylgst með stöðu Bellingham, sem er 20 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir