fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. október 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er sennilega með bestu vörnina í heimsfótboltanum í dag, með þá Gabriel og William Saliba í fararbroddi. Ýtir tölfræði síðustu leikja undir slíka fullyrðingu.

Skytturnar unnu þægilegan 4-0 sigur á Atletico Madrid í Meistaradeildinni í gær og hafa nú ekki fengið á sig mark í fjórum leikjum í röð. Liðið hefur fengið á sig þrjú mörk í ellefu leikjum í öllum keppnum á tímabilinu.

Opta tölfræðiveitan vekur þá athygli á því að í undanförnum þremur leikjum, sem allir hafa unnist, hefur liðið aðeins hleypt andstæðingi sínum í skot sem rataði á rammann einu sinni.

Þess má geta að Arsenal er með þriggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og með fullt hús eftir þrjá leiki í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kompany krotar undir

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Í gær

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag