fbpx
Föstudagur 10.október 2025
433Sport

Jafnt í Boganum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. október 2025 20:10

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór/KA og Fram skildu jöfn í kvöld í lokaumferð neðri hluta Bestu deildar kvenna.

Anna Farkas sá til þess að gestirnir úr Úlfarsárdal leiddu í hálfleik en Karen María Sigurgeirsdóttir jafnaði í þeim seinni.

Lokatölur 1-1 og liðin hafa þar með lokið leik þetta tímabilið.

Þór/KA hafnar í 7. sæti eða efsta sæti neðri hlutans með 28 stig á meðan Fram hafnar sæti neðar með 26 stig.

Tindastóll og FHL mætast á laugardag í neðri hlutanum en þau eru þegar fallin úr deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Donni tekur við U19

Donni tekur við U19
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segist fá ótrúlega hjálp frá Aroni Einari í landsliðinu – „Ef ég hef spurningar þá er hann klár að gefa ráð“

Segist fá ótrúlega hjálp frá Aroni Einari í landsliðinu – „Ef ég hef spurningar þá er hann klár að gefa ráð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ráðleggur Guardiola að segja upp störfum hjá City

Ráðleggur Guardiola að segja upp störfum hjá City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrðir að nýir eigendur séu að ganga frá kaupum á Manchester United

Fullyrðir að nýir eigendur séu að ganga frá kaupum á Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ungstirni Manchester United kallað á æfingu enska landsliðsins

Ungstirni Manchester United kallað á æfingu enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eignuðust sitt fyrsta barn saman sjö mánuðum eftir að hann var hreinsaður af dómi um nauðgun

Eignuðust sitt fyrsta barn saman sjö mánuðum eftir að hann var hreinsaður af dómi um nauðgun