fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Að verða 38 ára en vill snúa aftur til Evrópu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 18:17

Virgil Van Dijk og David Luiz.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Luiz, fyrrum leikmaður Chelsea, PSG og Arsenal, er líklega á leið aftur til Evrópu 37 ára gamall – hann verður 38 ára gamall síðar á þessu ári.

Frá þessu greina ýmsir miðlar en Luiz hefur undanfarið þrjú ár spilað með Flamengo í Brasilíu.

Luiz er frjáls ferða sinna á nýju ári og er líklega að semja við stórliðið Olympiakos í Grikklandi.

Luiz er reynslumikill varnarmaður sem getur einnig leikið á miðjunni en hann hefur unnið ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina.

Luiz er kominn á seinni ár ferilsins en hann yfirgaf England 2021 og hélt til heimalandsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu