fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Nagelsmann skrifar undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. janúar 2025 10:00

Julian Nagelsmann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Nagelsmann, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur skrifað undir nýjan samning sem gildir út EM 2028.

Nagelsmann tók við haustið 2023 og átti að stýra Þýskalandi út EM í heimalandinu í fyrra, þar sem liðið datt úr leik í 8-liða úrslitum gegn Spáni.

Hann skrifaði svo undir samning út HM í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári en nú hefur hann skrifað undir út EM á Bretlandseyjum 2028.

Nagelsmann, sem er aðeins 37 ára gamall, hefur einnig stýrt félagsliðunum Bayern Munchen, RB Leipzig og Hoffenheim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi