fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

433
Sunnudaginn 19. janúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jade Lebouf, dóttir Chelsea-goðsagnarinnar Frank Leboeuf, er mikið í fréttum þessa dagana. Vakti hún athygli hér á landi á dögunum en nú hefur hún staðfest að hún sé að skilja við eiginmann sinn, Stephane Rodrigues.

„Eftir níu ár af ást, skilningi og fallegum minningum höfum við Steph ákveðið að fara í sitt hvora áttina. Þessi ákvörðun er tekin í sameiningu og af mikilli virðingu. Við viljum halda sambandinu góðu fyrir okkur og son okkar,“ segir Jade meðal annars í tilkynningu sinni.

Jade var stödd hér á landi fyrr í mánuðinum. Þar sló hún í gegn er hún klæddist nærfötunum einum saman í snjónum og kuldanum á Íslandi.

Frank Leboeuf er 56 ára gamall og lék með Chelsea frá 1996 til 2001. Hann spilaði þá 50 A-landsleiki fyrir hönd Frakklands.

Jade Leboeuf á Íslandi á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“