fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Væri fáránlegt ef United ákveður að selja hann í janúar ,,Gæti verið hér næstu tíu árin“

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, segir að það væri fáránlegt ef félagið þarf að selja miðjumanninn Kobbie Mainoo í janúar.

Mainoo er orðaður við brottför þessa dagana en United gæti þurft að selja til að standast fjárlög ensku deildarinnar.

Um er að ræða mjög efnilegan miðjumann sem hefur unnið sér inn sæti sem mikilvægur hlekkur í uppeldisfélaginu.

,,Það væri gjörsamlega galið ef félagið þarf að selja hann. Öll þessi vinna sem hann hefur lagt á sig, síðan hann hefur verið sjö eða átta ára gamall,“ sagði Scholes.

,,Þarftu að selja hann útaf einhverjum reglum? Það væri fáránlegt. Hann er ljósasti punktuinn í liði United og maður sem gæti verið hér næstu tíu árin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum