fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Staðfestir að leikirnir verði ekki fleiri

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 22:00

Jorge Jesus

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Jesus, stjóri Al-Hilal, hefur staðfest það að stórstjarnan Neymar muni ekki spila deildarleiki liðsins á þessu tímabili.

Það ýtir sterklega undir þær sögusagnir að Neymar sé á förum en hann hefur lítið spilað eftir komu til félagsins.

Neymar hefur glímt við erfið meiðsli undanfarna mánuði en er nú að jafna sig og er í raun orðinn leikfær.

Jesus ætlar þó ekki að velja Neymar í hópinn fyrir seinni hluta leiktíðarinnar en hann má þó spila í Meistaradeild Asíu.

Neymar kostaði Al-Hilal 90 milljónir evra árið 2023 og eru allar líkur á að hann sé að kveðja í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar