fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Arnar tjáði sig um framtíð Gylfa Þórs með landsliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins, sér fram á að nýta Gylfa Þór Sigurðsson í sínum hópi.

Gylfi var ekki mikið notaður af Age Hareide, fyrrum landsliðsþjálfara Íslands, í kjölfar þess að hann sneri aftur á knattspyrnuvöllinn. Annað verður uppi á tengingnum með Arnar í brúnni.

video
play-sharp-fill

„Já, klárlega (mun ég nota hann). Ef ég þekki hann rétt brennur hann enn fyrir landsliðið. Hann þarf að vera hungraður, í standi og mögulega átta sig á að hann geti ekki spilað miðvikudaga og laugardaga,“ sagði Arnar við 433.is í dag.

„Ef hann er í standi mun Gylfi Þór Sigurðsson alltaf fá hlutverk í mínu liði,“ bætti hann við.

Gylfi, sem er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins, var síðast í hópi Íslands í október en spilaði þá aðeins sjö mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
Hide picture