fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Breytti 147 krónum í 700 þúsund

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 20:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn ‘bettari’ var heldur betur heppinn um helgina er Manchester United heimsótti Arsenal í enska bikarnum.

Leiknum lauk með sigri United á Emirates en eftir 1-1 jafntefli og framlengingu þá vann United í vítakeppni.

Einn aðili setti eina evru á það að Bruno Fernandes, Gabriel, Kai Havertz og Kobbie Mainoo myndu fá gult spjald í leiknum.

Hann var einnig með á miðanum að Fernandes og Martin Ödegaard myndu eiga skot á mark og að Gabriel myndi skora mark.

Fernandes varð pirraður í leiknum eftir að hafa ekki fengið aukaspyrnu eftir baráttu við Gabriel Jesus og kastaði skó sínum í reiðiskasti.

Andy Madley sá um að dæma leikinn en hann ákvað að gefa Fernandes gult spjald fyrir hegðun sína sem hjálpaði þessum manni mikið.

Miðinn kostaði aðeins eina evru eða 145 krónur og græddi maðurinn um 700 þúsund krónur eða 4000 þúsund pund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka