fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Segir Arnar líka hafa fundað með KSÍ í upphafi vikunnar – Þetta sé það eina sem geti komið í veg fyrir ráðningu hans

433
Föstudaginn 10. janúar 2025 11:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur nú fundað með þremur kandídötum sem gætu tekið við sem næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, mætti á fund í gær og eru margir á því að hann sé líklegastur til að taka við.

Meira
Þorvaldur ræðir fundina og framhaldið – „Góðir kandídatar í að verða næsti landsliðsþjálfari“

Hinir eru Freyr Alexandersson, sem einnig er í viðræðum við stórlið Brann í Noregi, og erlendur aðili, sem ekki er nefndur á nafn sem stendur. Málið var rætt í Þungavigtinni í dag. Þar segir að Arnar hafi verið að mæta á annan fund sinn með KSÍ í tengslum við landsliðsþjálfarastarfið.

„Hann var á fundi líka á mánudaginn. Freyr er í viðræðum við Brann svo það liggur beinast við að Arnar taki við, nema menn nái ekki saman um kaup og kjör,“ segir Kristján Óli Sigurðsson í þættinum.

„Svo þarf auðvitað að borga Víkingunum einhverja upphæð en KSÍ á alveg efni á því. Þetta er fínt, Arnar ætti að geta sameinað þjóðina og vonandi komið okkur á HM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Í gær

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum