fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ósáttur við að fá ekki skiptin til United og mun reyna aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun aftur reyna við Carlos Baleba, miðjumann Brighton, í janúar og vill leikmaðurinn fara.

Football Insider segir frá þessu, en United reyndi við Baleba í sumar. Mun bæði félagið og leikmaðurinn reyna að fá þau í gegn í janúar.

Hinn 21 árs gamli Baleba er ósáttur við að hafa ekki fengið að fara frá Brighton í sumar og ku það hafa haft áhrif á frammistöðu hans í upphafi móts.

Brighton vill þó 100 milljónir punda fyrir Kamerúnann og verður erfitt fyrir United að ganga að þeim verðmiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona