fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand rifjaði upp á dögunmum þegar Gabriel, leikmaður Arsenal, sendi honum skilaboð á samfélagsmiðlum.

Ferdinand sagði að brasilíski miðvörðurinn, sem er í fremstu röð í dag, hafi sent sér skilaboð í kjölfar gagnrýni í sjónvarpinu.

„Ég hef notið þess að horfa á Gabriel undanfarið. Hann er svo ákveðinn og að horfa á hann gegn Liverpool minnti mig á að hann sendi mér einu sinni skilaboð,“ rifjaði Ferdinand upp eftir 1-0 tap Arsenal gegn Liverpool.

„Þá hafði hann fengið dæmt á sig víti undir lok tímabils. Hann tók nokkrar slakar ákvarðanir. Ég sagði að ef hann vildi verða háklassaleikmaður yrði hann að hætta að vera fljótfær á mikilvægum augnablikum.

Þá sendi hann mér að ég hefði aldrei spilað leikinn miðað við hvernig ég talaði. Hann sagðist virða mig en að ég væri ekki sanngjarn. Ég skildi það því mér leið svoleiðis þegar sérfræðingar töluðu um mig.

Ég held að hann muni sjá að ég hafði rétt fyrir mér með tímanum. Ég sé nú að þetta er þáttur í hans leik sem hann hefur bætt mikið. Reynsla, tími og þolinmæði er það sem þessir drengir þurfa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu