fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Rafn Ólafsson, landsliðsmarkvörður, er aftur orðinn kostur númer eitt hjá danska stórliðinu Midtjylland. Hann er þar í stöðugri baráttu við Jonas Lössl.

Lössl, sem er 36 ára gamall, á að baki feril í ensku úrvalsdeildinni og Þýskalandi. Hefur hann verið í baráttunni við Elías um stöðu aðalmarkvarðar undanfarin ár.

Elías hóf tímabilið í dönsku úrvalsdeildinni á bekknum en greip gæsina þegar Lössl meiddist. „Hann meiðist eftir þrjá leiki og ég kem inn í þetta,“ segir hann við 433.is.

video
play-sharp-fill

Elías og Lössl hafa skipts á að slá hvorn annan út í baráttunni um markvarðarstöðuna hjá Midtjylland undanfarin ár. En hvernig er sambandið þeirra á milli?

„Sambandið okkar er fínt, hann er toppgæi. Hann er með mikla reynslu sem maður getur lært af,“ segir Elías.

Midtjylland er taplaust í öðru sæti dönsku úrvalsdeildarinnar, stigi á eftir meisturunum í FC Kaupmannahöfn þegar sjö umferðum er lokið. Liðið vill endurheimta titilinn sem það vann á þarsíðustu leiktíð.

„Við erum komnir með fullt af nýjum leikmönnum og þetta er mjög spennandi lið sem við erum komnir með. Þetta verður barátta um titilinn.“

Ítarlegra viðtal við Elías um landsleikina sem framundan eru hjá Íslandi og fleira er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Í gær

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða
433Sport
Í gær

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór
Hide picture