fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 21:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grimsby skellti stórliði Manchester United úr leik í 2. umferð deildabikarsins í kvöld og viðbrögðin standa ekki á sér.

Charles Vernam og Tyrell Warren sáu til þess að staðan var afar óvænt 2-0 fyrir Grimsby í hálfleik. Útlitið var lengi vel gott fyrir heimamenn en á 75. mínútu minnkaði Bryan Mbuemo muninn fyrir United.

Það var svo á 89. mínútu sem Harry Maguire jafnaði metin. Lokatölur venjulegs leiktíma 2-2 og því farið í vítaspyrnukeppni. Þar var sömuleiðis dramatík og endaði það með því að D-deildarlið Grimsby vann 12-11 eftir ótrúlega keppni.

Eins og gefur að skilja gefur enska pressan liði United engan afslátt í kvöld. Hér að neðan má sjá nokkrar fyrirsagnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Í gær

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Í gær

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool