fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski miðjumaðurinn Carney Chukwuemeka hefur gengið til liðs við Borussia Dortmund en þýska félagið kaupir hann, eftir að hafa verið á láni hjá Dortmund á síðasta tímabili.

Chukwuemeka, 21 árs, kom til Chelsea frá Aston Villa í ágúst 2022 og lék alls 32 leiki með aðalliði félagsins, þar sem hann skoraði tvö mörk.

Hann spilaði fimm leiki með Chelsea á síðasta tímabili, síðast í sigri liðsins á Astana í Sambandsdeild Evrópu.

Chukwuemeka fór svo á lán til Dortmund í janúar 2025 og spilaði 17 leiki fyrir félagið, þar á meðal fjóra leiki á HM félagsliða, þar sem Chelsea vann mótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina