fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. ágúst 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah var valinn besti leikmaður síðasta tímabils í karlaflokki og Mariona Caldentey í kvennaflokki af ensku leikmannasamtökunum í kvöld.

Salah var stórkostlegur fyrir Liverpool er liðið varð Englandsmeistari síðasta vor. Er hann að vinna verðlaunin í þriðja sinn og hefur enginn hlotið þau oftar. Caldentey var lykilmaður í Evrópumeistaraliði Arsenal.

Morgan Rogers og Olivia Smith voru þá valin bestu ungu leikmennirnir. Rogers er hjá Aston Villa en Smith fór frá Liverpool til Arsenal í sumar.

Fjöldi verðlauna var veittur í kvöld og var lið ársins þá valið til að mynda. Þar eiga Englandsemistarar Liverpool fjóra fulltrúa og Arsenal þrjá. Nottingham Forest á þá tvo fulltrúa og Bournemouth og Newcastle sitt hvorn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Í gær

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Í gær

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“