fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Liverpool byrjaði á sigri í sex marka leik

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 20:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 4 – 2 Bournemouth
1-0 Hugo Ekitike(’37)
2-0 Cody Gakpo(’49)
2-1 Antoine Semenyo(’65)
2-2 Antoine Semenyo(’76)
3-2 Federico Chiesa(’88)
4-2 Mohamed Salah(’90)

Fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Liverpool spilaði þar við Bournemouth.

Það var mikið fjör í fyrsta leiknum en honum lauk með 4-2 sigri Liverpool á Anfield.

Bournemouth veitti Liverpool alvöru keppni í þessum leik en eftir að hafa lent undir jafnaði liðið í 2-2.

Antoine Semenyo gerði bæði mörk Bournemouth til að jafna metin og stefndi lengi vel í jafntefli í viðureigninni.

Federico Chiesa kom Liverpool svo yfir á 88. mínútu en hann hafði verið inná í um fjórar mínútur.

Mohamed Salah sá svo um að gulltryggja sigurinn í uppbótartíma og lokatölur 4-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Í gær

Markavél á leið í Skírisskóg

Markavél á leið í Skírisskóg