fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 16:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nokkuð ljóst að Federico Chiesa er á förum frá Liverpool í sumar eftir aðeins eitt ár á Anfield. Hann vill aftur heim til Ítalíu.

Chiesa kom til Liverpool í fyrra frá Juventus en var í algjöru aukahlutverk í Englandsmeistaraliðinu, auk þess sem hann glímdi við meiðsli.

Getty Images

Félagið er til í að selja hann í sumar og hafði Jose Mourinho, stjóri tyrkneska stórliðsins Fenerbahce, til að mynda áhuga. Ítalskir miðlar segja að Chiesa hafi hins vegar hafnað því að fara þangað.

Kantmaðurinn er sagður vilja snúa aftur í Serie A, þar sem hann hefur verið orðaður við þó nokkur lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“