fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 13:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Will Wright, 17 ára gamall leikmaður Salford, er á leið til Liverpool.

Wright virtist vera á leið til Arsenal, en Salford hafði samþykkt 200 þúsund punda tilboð stórliðsins.

Sjálfur vildi leikmaðurinn þó halda sig norðar á Englandi, nálægt heimili sínu í Salford og fer hann til Liverpool.

Wright er á leið í læknisskoðun hjá Liverpool áður en hann verður formlega kynntur til leiks hjá félaginu.

Mun kappinn spila með U-21 árs liði Liverpool til að byrja með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslenskir dómarar um alla Evrópu

Íslenskir dómarar um alla Evrópu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Í gær

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig
433Sport
Í gær

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku