fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Systurfélag eigandahóps Everton hefur fest kaup á kvennaliði félagsins en þetta kemur fram í Times.

Everton gerir það sama og Chelsea og Aston Villa hafa gert undanfarið ár með því að selja kvennaliðið til annars eigandahóps sem er þó einnig í eigu þess sem á karlaliðið.

Roundhouse Capital Holdings er að festa kaup á kvennaliði Everton fyrir um 60 milljónir punda sem mun hjálpa rekstri karlafélagsins.

Everton er að forðast það að brjóta fjárhagsreglur PSR og voru Chelsea og Villa að gera slíkt hið sama.

Everton ætlar að styrkja hópinn sinn meira áður en enska úrvalsdeildin fer af stað um miðjan ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns

Samfélagið harmi slegið í kjölfar andláts 10 ára barns
433Sport
Í gær

Trafford kominn til Manchester City

Trafford kominn til Manchester City
433Sport
Í gær

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
433Sport
Í gær

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho
433Sport
Í gær

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu